Thursday, January 2, 2014

Íslenskt Jólaball

Þeir fengu mandarínur frá jólasveinunum.

Mér tókst að leiða þá báða í 10 sek. ;)

Emil í stuði

Meiri piparkökur!!

Vinirnir saman á jólaballi :)
Isak, Emil, Andrea Rós, Agnetha Ýr & Tómas Andri

Við fórum á jólaball hjá íslendingafélaginu í Álaborg milli jóla og nýárs, þar sem sungin voru íslensk jólalög og íslenskir jólasveinar komu :)

Mikið stuð var á þeim bræðrum þegar þeir hlupu um og léku sér með öllum krökkunum :) Einnig borðuð þeir heila helling af piparkökum og það eina sem ég heyrði var "meira, meira, meira" :)

Vonandi hafið þið átt gleðileg jól og að nýja árið leggist vel í ykkur!



1 comment:

  1. Mikið eruð þið fín :) Hlakka til að hitta ykkur eftir nokkra daga :)

    kv. Eyrún frænka

    ReplyDelete