Við fengum Elvu og Amelíu Ósk í heimsókn í dag :)
Amelía Ósk er fædd einni viku á eftir Emil og Isak. Þær mæðgur komu inná stofuna okkar á sjúkrahúsinu daginn sem við fórum heim :)
Amelía Ósk er fædd einni viku á eftir Emil og Isak. Þær mæðgur komu inná stofuna okkar á sjúkrahúsinu daginn sem við fórum heim :)
Og hafa þessar dúllur því fylgst að næstum því frá fæðingu.
Amelíu Ósk var heldur betur hrifin af Isak og smellti einum góðum kossi á hann, þetta gerist varla krúttlegra!!
Ó hvað þetta er sætt.. Og mikið er ég ánægð með rokkbolina ! Spurning um að setja Emil í AC/DC bolinn næst og athuga hvort Amelía velji hann þá næst til að gefa kossinn ;)
ReplyDeletekv. Eyrún frænka
hahaha.... já ég verð að gera það :) gefa Emil líka séns ;)
Delete