Fyrsta skiptið á slackline |
Í cable-park í KBH |
Í gærkvöldi var ég að fara í gegnum gamlar myndir og prenta út. Þá rakst ég á þessar gömlu slackline myndir og varð ég því enn spenntari fyrir sumrinu og öllu því sem ég ætla að gera (sem var ekki möguleiki síðasta sumar vegna þess að ég var háólétt). Fyrst á dagskrá hérna í lok maí eða byrjun júní er að fara í caple parkinn á wakebord og síðan ætla ég að halda áfram að æfa mig á slackline og vera orðinn meistari í lok sumars ;) Já það er engin óléttumagi sem heldur aftur af mér þetta sumarið ;)
Ég er farin að búa til sumarlistann minn fyrir þetta sumarið!!
No comments:
Post a Comment