Thursday, April 4, 2013

Update!!




Einn af strákunum komst í símann minn og fannst hann bragðast svo vel að þegar ég loksins sá það var það of seint!!! slefið var komið inní myndavélina og eru því allar myndirnar sem ég tek á símann minn eins og þessi hér að ofan!! svona fallega skýjaðar :/

En ég ætla að reyna að kippa þessu í liðinn í dag og ath hvort ekki einhver getur laga þetta fyrir mig.... annars er það bara nýr sími!! ;)

Það virkar nefnilega ekki að vera ein heima með þessa fallegu stráka allan daginn og ekki vera með myndavél :)





No comments:

Post a Comment