Monday, April 15, 2013

Róló









Fann loksins ungbarnarólu og fengu því strákarnir að prufa í fyrsta skipti að róla einir.
Þeir alveg elskuðu það.... og það er ekki minna skemmtilegt að vera sá sem horfir á einn róla 

Vorið mætt eins og lofað var... og því fögnuðum við með langri útiveru í dag :)



No comments:

Post a Comment