Friday, April 19, 2013

Tilbúnir i sumarið :)




Þessir bræður eru búnir að eignast sín fyrstu sólgleraugu og eru tilbúnir fyrir sumarið :)
Mér finnst þetta ekki gerast mikið krúttlegra en þegar þeir skríða um allt hús með fínu sólgleraugun sín og spara ekki brosin sín :)

Ég vona að þeir séu að vera þreyttir á því að leika sér í ganginum þar sem skórnir eru!! Þeir hljóta að fara að finna eitthvað meira spennandi og hreinna til að leika sér með ;)

Góða helgi :)




1 comment:

  1. Þeir eru nú meiri krúttin. Verða flottastir í sumar :)

    ReplyDelete