Sunday, April 14, 2013

Vordagar






Photos: Maja Rasmussen

Vorið er búið að vera á leiðinni alla þessu viku en veðurfræðingarnir fresta því alltaf á síðustu stundu!! þannig að ég held fast í vonina um að vorið komi á morgun, spáin segir 16 gráður og sól :) Ég er einmitt  búin að vera að skipta út flís og ullar göllum/húfum hjá E&I í léttari jakka og húfur :)

Ég ætla að draga strákana mína út í góðan göngutúr á eftir þegar þeir vakna frá morgunlúrnum sínum :)

Eigið góðan sunnudag :)



No comments:

Post a Comment