Wednesday, April 10, 2013

Miðvikudagur

Emil 

Isaks brosir og sýnir tennurnar sínar
Photos: Maja Rasmussen

Um helgina gerðum við herbergið hjá stráknum klárt og af því tilefni færðum við rúmin þeirra yfir í þeirra herbergi! Ég á ennþá eftir að prenta út nokkrar myndir og setja loka höndina á herbergið. 
Þannig að þegar herbergið er tilbúið þá koma myndir :)
Hér að neðan eru svo nokkrar sneak peak myndir





ps. er búin að láta laga myndavélina á símanum mínum... þannig að núna get ég haldið áfram að taka skrilljón myndir af demöntunum mínum :)


No comments:

Post a Comment