Monday, April 22, 2013

Úti í garði










Við nutum okkar í garðinum okkar um helgina á meðan Jacob gerði hjólin okkar klár fyrir sumarið og þreif golfsettið sitt. Þegar golfkúlurnar byrjuðu að streyma úr golftöskunni á grasið þá voru E&I ekki lengi að koma sér á staðinn og smakka á þeim :)
Einnig skoðuð þeir sig um í garðinum og á einum tímapunkti þá skriðu þeir hver í sína átt!! Þannig að við fengum smá sýnishorn af því hvernig þetta verður þegar þeir fara að labba og hlaupa hver í sína átt... hvað á maður þá að gera ;) 

Næsta skref er að sækja garðhúsgögnin og grillið!!! Get ekki beðið eftir sumrinu :)



No comments:

Post a Comment