Tuesday, May 21, 2013

Fyrsti hjólatúrinn









Hjólavagninn var settur saman um helgina og við fórum okkar fyrsta hjólatúr sem fjölskylda. E&I voru alveg að fila þetta :) við hjóluðum á vöggustofuna sem þeir byrja á í ágúst, til að sjá hvernig aðstæður værum og prufuðum rólurnar :) okkur lýst mjög vel á þessa vöggustofu, kannski aðeins of mikill sandur á leiksvæðinu, sem ég sá að mun koma heim með þeim á hverjum degi ;)


No comments:

Post a Comment