Monday, May 13, 2013

Mæðradagurinn




Strákarnir mínir færðu mér þennan fallega blómvönd í gær í tilefni af mæðradeginum. Þar sem þetta var minn fyrsti mæðradagur, þá bræddi þetta alveg hjartað mitt að fá þennan fallega blómvönd. 
Ekki var heldur verra að um helgina eru mamma og amma búnar að vera í heimsókn hjá okkur, þannig að húsið var fullt af mömmum :)

Vonandi áttuð þið mæður góðan dag í gær :)


No comments:

Post a Comment