Tuesday, May 14, 2013

LEGO lunch box





Emil og Isak eru komnir með pláss á vöggustofu og í tilefni af því þá gaf mamma þeim sín fyrstu nestisbox. Ég valdi fyrir þá LEGO lunch box í grænum lit. Allt er vænt sem vel er grænt :)
Þeir byrja í vöggustofu eftir tvo og hálfan mánuð!!! Tíminn er búinn að fljúga áfram. En framundan er vonandi bara sól og sumarveður, þannig að við getum notið tímans út á róló, í göngu- og hjólatúrum og  haldið fullt af grillveislum útí garði :)



No comments:

Post a Comment