Thursday, May 23, 2013

'Hvað ertu stór?'



Myndin hér að ofan er rúmlega tveggja vikna gömul. En eftir strangar æfingar siðan fyrir páska kom 'hvað ertu stór?' loksins hja Emil :) Isak gerir þetta aðeins þegar honum hentar en ekki eftir pöntun frá foreldrum sínum ;) 
Emil er svo montinn að hann er næstum allan daginn með hendurnar uppi lofti ;) og þegar pabbi hans kemur heim tekur hann a móti honum með því að skríða á ljós hraða til hans og skella svo höndunum uppi loftið :)


No comments:

Post a Comment