Tuesday, May 7, 2013

Helgarferð til Køben



Æskuvinkonurnar á Strikinu

Á svölunum hjá Sollu & Davíð





Frozberry ís í sólinni // Eggjamúffur í morgunmat // Í Nespresso búðinni á Strikinu

Um síðustu helgi skildi ég skiptitöskuna eftir heima og skrapp í helgarferð til Køben :) Það var alveg yndislegt að hitta Ernu & Sollu, rölta um bæinn í góða veðrinu og sofa út :)

Ég þurfti heldur betur ekki að lyfta litla fingri í eldhúsinu þar sem hann Davíð sá um að það væri alltaf tilbúinn morgunmatur handa mér, eggjakaka eða eggjamúffur... ummm!!! þetta var algjört orlof :) 

Takk kærlega fyrir mig elsku vinkonur ég hlakka til næst :)


No comments:

Post a Comment