Monday, June 18, 2012

Undirbúningur // Hannas little bakery

Undirbúningur fyrir komu tvíburanna er að komast svona hægt og rólega af stað. Ég fékk þá flugu í hausinn að það gæti verið gott að baka alveg heilan helling af allskonar bakkelsi og setja í frystinn þannig að þegar gestir koma í heimsókn að sjá nýju tvíburana, verður bara hægt að taka úr frystinum og setja inní ofn í smá stund og vola.... bara eins og úr bakarameistaranum ;)
Þar sem kannski mun ekki alltaf gefast tími til að búa til góðgæti fyrir gestina :)

Þannig að ég hef opnað lítið bakarí inní eldhúsi hjá mér :)
Hérna er það sem má finna í frystirnum hjá mér og það er meira væntanlegt :)




Kanilsnúðar


Pulsuhorn


Kornflexkökur



Ein sort á dag kemur skapinu í lag ;) hohoho.....


x x x
-hgg


1 comment:

  1. Vá hvað ég er ánægð með þetta Hanna Guðný, vel gert! :)

    ReplyDelete